Erlent

Blóðbönd frumsýnd í kvöld

Íslenska kvikmyndin Blóðbönd verður frumsýnd í kvöld klukkan sex, en þetta er frumraun  Árna Ólafs Ásgeirssonar sem leikstjóra. Kvikmyndin er talin vera með þeim dýrustu sem framleiddar hafa verið hérlendis og kostaði um níutíu milljónir króna. Það er fyrirtæki Snorra Þórissonar, Pegasus sem framleiðir myndina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×