Erlent

Mannskæð sprenging í Afganistan

Fjórir bandarískir hermenn féllu þegar sprengja sprakk í Afganistan í dag. Hermennirnir voru við eftirlit í Uruzgan-héraði ásamt afgönskum hersveitum þegar sprengja sprakk undir bíl þeirra með fyrrgreindum afleiðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×