Erlent

Blístar með tærnar í munninum

Hún blístrar með tærnar í munninum, já það er allt til í henni Ameríku, en Betty Bell hefur þann magnaða eiginleika að geta blístrað með tærnar upp ú munni sér. Ástæða þessa skrítna blísturs stíl segir hún að henni hafi aldrei tekist að blístra með fingrum sínum í munni og tók hún þá það ráð að prufa tærnar og það gekk eftir. Betty vonast til að komast í keppni sem haldin er í þætti David's Lettaermann en þar er leitað að heimskulegustu atriðum mannsins. Henni gæti þó orðið kalt á tánum þegar hún blístrar á leigubíl í New York , en þar er keppnin einmitt haldin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×