Erlent

Vilja eftirlitsmenn burt

MYND/AP

Íranar hafa krafist þess að alþjóða kjarnorkumálastofnunin láti af öllu eftirliti í landinu innan tveggja vikna. Þetta staðfesti talsmaður stofnunarinnar í kvöld. Kjarnorkuþróun Írans var vísað fyrir öryggisráðið um helgina og viðbrögð Írana við þeirri ákvörðun eru í takt við það yfirlýsingar þarlendra stjórnvalda undanfarnar vikur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×