Erlent

Sprengjutilræði í Bilbao í gærkvöld

Sprengja sprakk nærri pósthúsi í útjaðri borgarinnar Bilbao í Baska-héruðum Spánar í gærkvöld. Engan sakaði í tilræðinu en basknesku aðskilnaðarsamtökin ETA stóðu á bak við það og höfðu varað við sprengjunni. Lögregla náði að rýma pósthúsið og girða af svæðið áður en sprengjan sprakk en hún var í tösku sem á stóð „sprengja".






Fleiri fréttir

Sjá meira


×