Erlent

Mannskæð sjálfsmorðsárás í Bagdad

Frá vettvangi tilræðisins í morgun.
Frá vettvangi tilræðisins í morgun. MYND/AP

Átta manns hið minnsta féllu og á sjöunda tug særðist í sjálfsmorðsárás í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Árásarmaðurinn gekk hlaðinn sprengiefni að hópi verkamanna í miðborginni og sprengdi sjálfan sig í loft upp.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×