Innlent

D og V ræðast við í Mosfellsbæ

MYND/Gunnar V. Andrésson

Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir hófu í gærkvöldi viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar eftir að Framsóknarmenn slitu í gær viðræðum við Vinstri græna og Samfylkingu.

Sjálfstæðismenn, sem misstu meirihluta sinn í kosningunum, hófu þá viðræður við Vinstri græna og verður þeim fram haldið í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×