Búa sig undir samkeppnina 30. desember 2006 08:15 BlackBerry-sími. Margir hafa tekið í notkun svonefnda Blackberry-síma sem nota GPRS gagnatengingu og hafa með því aðgang að tölvupósti og margvíslegum skrifstofuhugbúnaði hvar sem þeir eru. Aukinn sendihraði 3G stóreykur möguleika í allri fjarvinnslu. Stóru símafyrirtækin skoða nú bæði skilmálana sem kveðið er á um í útboðslýsingu Póst- og fjarskiptastofnunar á leyfum fyrir rekstur þriðju kynslóðar farsímanets, sem stundum nefnist 3G-kerfi. Að sama skapi fagnar Novator því að leyfin hafi verið auglýst og segir fulltrúi félagsins það enda hafa stefnt að því að koma 3G neti í rekstur. Ljóst er að margvísleg nýbreytni fylgir auknum sendihraða í þriðju kynslóðinni, en af samkeppnisástæðum vilja fyrirtækin sem minnst segja um þær nýjungar. Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir þó ljóst að fyrirtækið komi til með að skila inn tilboði fyrir tilsettan tíma 12. mars og þar verði útfært nánar með hvaða hætti og hversu hratt farsímakerfið nýja verði byggt upp. „En við útilokum ekki að það geti orðið hraðar en kveðið er á um í útboðslýsingunni,“ segir hún. Þá telur Eva að nú sé um margt góður tími til að ráðast í þessa breytingu og viðskiptavinir almennt tilbúnari til að nýta sér nýbreytni í þjónustu. Þar bendir hún til dæmis á vaxandi vinsældir Blackberry-þjónustunnar þar sem notendur hafa aðgang að skrifstofuhugbúnaði í síma. Gestur Gestsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Vodafone, segir að sama skapi verið að skoða skilmála Póst- og fjarskiptastofnunar. „Menn fá tvo og hálfan mánuð til að átta sig á rammanum sem á er að byggja. Ég geri ráð fyrir að við nýtum okkur þann tíma,“ segir hann og bætir við að því hafi fyrirtækið ekki enn lagt niður fyrir sér hversu hratt verði hægt að byggja upp kerfið. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Fleiri fréttir Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Sjá meira
Stóru símafyrirtækin skoða nú bæði skilmálana sem kveðið er á um í útboðslýsingu Póst- og fjarskiptastofnunar á leyfum fyrir rekstur þriðju kynslóðar farsímanets, sem stundum nefnist 3G-kerfi. Að sama skapi fagnar Novator því að leyfin hafi verið auglýst og segir fulltrúi félagsins það enda hafa stefnt að því að koma 3G neti í rekstur. Ljóst er að margvísleg nýbreytni fylgir auknum sendihraða í þriðju kynslóðinni, en af samkeppnisástæðum vilja fyrirtækin sem minnst segja um þær nýjungar. Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir þó ljóst að fyrirtækið komi til með að skila inn tilboði fyrir tilsettan tíma 12. mars og þar verði útfært nánar með hvaða hætti og hversu hratt farsímakerfið nýja verði byggt upp. „En við útilokum ekki að það geti orðið hraðar en kveðið er á um í útboðslýsingunni,“ segir hún. Þá telur Eva að nú sé um margt góður tími til að ráðast í þessa breytingu og viðskiptavinir almennt tilbúnari til að nýta sér nýbreytni í þjónustu. Þar bendir hún til dæmis á vaxandi vinsældir Blackberry-þjónustunnar þar sem notendur hafa aðgang að skrifstofuhugbúnaði í síma. Gestur Gestsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Vodafone, segir að sama skapi verið að skoða skilmála Póst- og fjarskiptastofnunar. „Menn fá tvo og hálfan mánuð til að átta sig á rammanum sem á er að byggja. Ég geri ráð fyrir að við nýtum okkur þann tíma,“ segir hann og bætir við að því hafi fyrirtækið ekki enn lagt niður fyrir sér hversu hratt verði hægt að byggja upp kerfið.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Fleiri fréttir Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Sjá meira