Dadi Janki á Íslandi 20. maí 2006 19:00 Dadi Janki, indversk baráttukona á vettvangi mannréttinda, friðarmála og andlegra gilda átti í dag fund með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Hún segir Íslendinga andlega þenkjandi en hún finni fyrir sorg og sársauka hér á landi. Margt sé þó hægt að gera til að bæta það. Janki er ein af þekktustu forystumönnum veraldar á sviði andlegra og trúarlegra málefna. Níræð að aldri er hún samt óþreytt við að ferðast um heiminn og hvetja til jákvæðrar hugsunar og bættra samskipta. Janki er önnur tveggja kvenna sem stýra Brahma Kumaris World Spiritual háskólanum sem stofnaður var á Indlandi árið 1937. Skólinn er vel þekktur á sínu sviði og sem dæmi má nefna að Sameinuðu þjóðirnar hafa leitað ráðgjafar hans þegar kemur að málefnum barna og trúar, þróunar og friðar. Janki er nú búsett í Lundúnum og þaðan skipuleggur hún viðamikla starfsemi á vegum skólans en um sjö þúsund miðstöðvar hugleiðslu og andlegrar fræðslu starfa á hans vegum í áttatíu og fjórum löndum, þar á meðal á Íslandi. Janki segir að hún hafi fundið fyrir því um leið og hún kom til landsins að Íslendingar væru andlega þenkjandi. Auk þess væri lítið um mengun og landið hreint og tært. Þó segist hún hafa orðið vör við sorg og mikinn sársauka hér. Margt gerist hér sem sé neikvætt. Það sé þó hægt að bæta umhverfið. Það þurfi heiðarleika og að miðal ást. Fólk eigi ekki að óttast neitt sem að þeim komi, það eigi ekki að hafa áhrif á það. Janki segir að við Íslendingar drögumst ekki, líkt og margar aðrar þjóðir, að öllu því efnislega - og ef við áttum okkur á kostum þess þá geti margt orðið farið til betri vegar hér á landi. Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Dadi Janki, indversk baráttukona á vettvangi mannréttinda, friðarmála og andlegra gilda átti í dag fund með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands á Bessastöðum. Hún segir Íslendinga andlega þenkjandi en hún finni fyrir sorg og sársauka hér á landi. Margt sé þó hægt að gera til að bæta það. Janki er ein af þekktustu forystumönnum veraldar á sviði andlegra og trúarlegra málefna. Níræð að aldri er hún samt óþreytt við að ferðast um heiminn og hvetja til jákvæðrar hugsunar og bættra samskipta. Janki er önnur tveggja kvenna sem stýra Brahma Kumaris World Spiritual háskólanum sem stofnaður var á Indlandi árið 1937. Skólinn er vel þekktur á sínu sviði og sem dæmi má nefna að Sameinuðu þjóðirnar hafa leitað ráðgjafar hans þegar kemur að málefnum barna og trúar, þróunar og friðar. Janki er nú búsett í Lundúnum og þaðan skipuleggur hún viðamikla starfsemi á vegum skólans en um sjö þúsund miðstöðvar hugleiðslu og andlegrar fræðslu starfa á hans vegum í áttatíu og fjórum löndum, þar á meðal á Íslandi. Janki segir að hún hafi fundið fyrir því um leið og hún kom til landsins að Íslendingar væru andlega þenkjandi. Auk þess væri lítið um mengun og landið hreint og tært. Þó segist hún hafa orðið vör við sorg og mikinn sársauka hér. Margt gerist hér sem sé neikvætt. Það sé þó hægt að bæta umhverfið. Það þurfi heiðarleika og að miðal ást. Fólk eigi ekki að óttast neitt sem að þeim komi, það eigi ekki að hafa áhrif á það. Janki segir að við Íslendingar drögumst ekki, líkt og margar aðrar þjóðir, að öllu því efnislega - og ef við áttum okkur á kostum þess þá geti margt orðið farið til betri vegar hér á landi.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira