Flokkarnir lofa öldruðum í Reykjavík öllu fögru 20. maí 2006 19:21 Aldraðir í Reykjavík eiga í vændum betri tíð með blóm í haga, sama hvernig meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur verður eftir kosningar. Að minnsta kosti ef allir flokkarnir standa við stóru orðin.Málefni aldraðra hafa mikið verið rædd í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðustu daga og í sem fæstum orðum segjast allir flokkarnir sem bjóða fram í Reykjavík vilja gera nærri hvað sem er fyrir gamla fólkið.Mörg hundruð eldri borgarar eru í brýnni þörf, þurfa hjúkrunarrými eða þjónustuíbúðir, -biðlistarnir eru langir, svo ljóst er að það þarf að byggja. Um þetta eru allir flokkarnir í borginni sammála, þótt ef til vill megi finna einhvern áherslumun á milli flokkanna um nákmæmlega hvað ,hvenær, eða hvernig á að gera það.Bæta þarf verulega heimaþjónustu og heimahjúkrun, segja stjórnmálamenn úr öllum flokkum. Samfylkingarmenn segja samt brýnast af öllu að borgin taki við málaflokknum af ríkinu, og það hið snarasta. Vinstri grænir segja að vissulega þurfi að taka til hendinni en sama sé hvor geri þáð, ríki eða borg. Oddviti sjálfstæðismanna segir málaflokkinn reyndar vera að stærstum hluta hjá sveitarfélögunum nú þegar, en vill taka við restinni.Samfylking, Framsókn og Vinstri grænir vilja skoða lækkun fasteignagjalda aldraðra á næsta kjörtímabili með jákvæðu hugarfari. Hins vegar hafa bæði Frjállyndir og Sjálfstæðismenn ákveðið lofað lækkun. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Aldraðir í Reykjavík eiga í vændum betri tíð með blóm í haga, sama hvernig meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur verður eftir kosningar. Að minnsta kosti ef allir flokkarnir standa við stóru orðin.Málefni aldraðra hafa mikið verið rædd í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðustu daga og í sem fæstum orðum segjast allir flokkarnir sem bjóða fram í Reykjavík vilja gera nærri hvað sem er fyrir gamla fólkið.Mörg hundruð eldri borgarar eru í brýnni þörf, þurfa hjúkrunarrými eða þjónustuíbúðir, -biðlistarnir eru langir, svo ljóst er að það þarf að byggja. Um þetta eru allir flokkarnir í borginni sammála, þótt ef til vill megi finna einhvern áherslumun á milli flokkanna um nákmæmlega hvað ,hvenær, eða hvernig á að gera það.Bæta þarf verulega heimaþjónustu og heimahjúkrun, segja stjórnmálamenn úr öllum flokkum. Samfylkingarmenn segja samt brýnast af öllu að borgin taki við málaflokknum af ríkinu, og það hið snarasta. Vinstri grænir segja að vissulega þurfi að taka til hendinni en sama sé hvor geri þáð, ríki eða borg. Oddviti sjálfstæðismanna segir málaflokkinn reyndar vera að stærstum hluta hjá sveitarfélögunum nú þegar, en vill taka við restinni.Samfylking, Framsókn og Vinstri grænir vilja skoða lækkun fasteignagjalda aldraðra á næsta kjörtímabili með jákvæðu hugarfari. Hins vegar hafa bæði Frjállyndir og Sjálfstæðismenn ákveðið lofað lækkun.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði