Innlent

Rausnarleg gjöf til Sjómannasafnsins

Sjóminjasafnið í Reykjavík fékk í dag afhenta rausnarlega gjöf úr einkasafni hjónanna Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Um er að ræða um það bil 700 muni og þykja þeir bera með sér ómetanlegar heimildir um horfna tíma.

Sigrún Magnúsdóttir forstöðumaður safnsins að vonum afar þakklát gjöfinni og taldi munina mikla og góða viðbót við Sjómannasafn Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×