Stór hluti hugbúnaðar á Íslandi er stolinn 31. maí 2006 17:42 MYND/Valgarður Gíslason Um 57 prósent hugbúnaðar á Íslandi er illa fenginn og skipar Ísland sér í sæti með löndum í Austur-Evrópu og Asíu. Dómsmálaráðuneytið hefur nú til skoðunar að beiðni Microsoft á Íslandi hvernig hægt sé að stemma stigu við hugbúnaðarstuldi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem markaðsrannóknarfyrirtækið IDC gerði fyrir samtökin BSA en meðlimir þeirra eru fyrirtæki á borð við Microsoft, Apple, Adope og McAfee. Í skyrslunni kemur fram að Ísland er aftarlega á merinni hvað varðar löglega notkun hugbúnaðar og sýnir skýrslan að 57 prósent hugbúnaðar á Íslandi sé illa fenginn. Þetta er miklu hærra hlutfall heldur en þekkist á sambærilegum mörkuðum til að mynda í Þýskalandi, Bretlandi, Bandaríkjunum eða á hinum Norðurlöndunum en þar er hlutfall illa fengins hugbúnaðar um 30 prósent. Hlutfallið er líka meira hér en á heimsvísu þar sem um 35 prósent alls hugbúnaðar er stolinn. Í niðurstöðum skýrslunnar er tekið fram að nauðsynlegt sé að hefja strax aðgerðir til að lækka þetta hlutfall á Íslandi meðal annars með lagasetninguog auknu eftirliti. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra var spurður að því á Alþingi í dag hvað ef eitthvað stjórnvöld hyggðust gera til að koma í veg fyrir hugbúnaðarstuld. Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Sjá meira
Um 57 prósent hugbúnaðar á Íslandi er illa fenginn og skipar Ísland sér í sæti með löndum í Austur-Evrópu og Asíu. Dómsmálaráðuneytið hefur nú til skoðunar að beiðni Microsoft á Íslandi hvernig hægt sé að stemma stigu við hugbúnaðarstuldi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem markaðsrannóknarfyrirtækið IDC gerði fyrir samtökin BSA en meðlimir þeirra eru fyrirtæki á borð við Microsoft, Apple, Adope og McAfee. Í skyrslunni kemur fram að Ísland er aftarlega á merinni hvað varðar löglega notkun hugbúnaðar og sýnir skýrslan að 57 prósent hugbúnaðar á Íslandi sé illa fenginn. Þetta er miklu hærra hlutfall heldur en þekkist á sambærilegum mörkuðum til að mynda í Þýskalandi, Bretlandi, Bandaríkjunum eða á hinum Norðurlöndunum en þar er hlutfall illa fengins hugbúnaðar um 30 prósent. Hlutfallið er líka meira hér en á heimsvísu þar sem um 35 prósent alls hugbúnaðar er stolinn. Í niðurstöðum skýrslunnar er tekið fram að nauðsynlegt sé að hefja strax aðgerðir til að lækka þetta hlutfall á Íslandi meðal annars með lagasetninguog auknu eftirliti. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra var spurður að því á Alþingi í dag hvað ef eitthvað stjórnvöld hyggðust gera til að koma í veg fyrir hugbúnaðarstuld.
Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Sjá meira