Nýr og betri Vísir.is 9. nóvember 2006 11:38 Nýr, öflugri og stílhreinni Vísir.is birtist landsmönnum í dag eftir gagngera endurskoðun á uppbyggingu, útliti og innihaldi. Stóraukin áhersla er á almennan fréttaflutning, íþrótta- og viðskiptafréttir. Að baki fréttahluta Vísis er 60 manna fréttastofa NFS auk Fréttablaðsins en að jafnaði hafa um tíu þrautreyndir fréttamenn það meginhlutverk að skrifa fréttir á Vísi. Fréttir birtast bæði í textaformi og sem sjónvarpsinnslög sem hægt er að sjá og heyra á netinu. „Nýtt fyrirkomulag fréttaþjónustu á Vísi hefur þegar sannað gildi sitt því Vísir er hvað eftir annað fyrstur með fréttirnar,“ segir Stefán Hjörleifsson framkvæmdastjóri D3, sem er útgefandi vefsins. „Við getum því með góðri samvisku tekið upp hið gamalgróna slagorð Vísir, fyrstur með fréttirnar,“ bætir Stefán við. „Neytendur sækja fréttir í auknum mæli á netið,“ segir Þórir Guðmundsson varafréttastjóri NFS. „Nýtt útlit Vísis gerir okkur enn betur fært að koma fréttum á framfæri, hvort sem um er að ræða hefðbundinn texta, sjónvarpsfrétt eða beina útsendingu af vettvangi atburðanna.“Blogcentral slær metBlogcentral.is sem átt hefur lögheimili á Vísi undanfarin misseri hefur einnig verið stórendurbætt og í síðustu viku var slegið aðsóknarmet þegar ríflega 165.000 einstakir notendur sóttu blogcentral heim. Með nýjum Vísi verður tenging við blogcentral enn nánari.Vísir verður því áfram mikilvægur vettvangur skoðanaskipta og þar verður áfram hægt að blogga, nota frípóst, birta smáauglýsingar, leita að fasteignum, finna sjónvarps- og útvarpsdagskrána og taka þátt í umræðu um málefni dagsins.Vísir – aldrei vinsælli Í síðustu viku sló Vísir eigið aðsóknarmet þegar 231.688 notendur nýttu sér þjónustu vefjarins skv. samræmdri vefmælingu Modernus. Vísir hefur því aldrei verið vinsælli og munar mest um stórbætta fréttaþjónustu sem landsmenn virðast kunna vel að meta. Vísir er nú á áttunda ári og því með eldri vefjum landsins. Um mitt ár var 2004 voru gerðar umfangsmiklar endurbætur þegar vefurinn var endurskrifaður en byggður að hluta á gömlum grunni. Meðal nýjunga á „nýjum Vísi“, voru m.a. VefTV þar sem notendur geta nálgast myndskeið, þætti og kvikmyndir, Mikil þróun hefur verið á vefnum undanfarin og mörk hefðbundins sjónvarps, útvarps og vefmiðla að minnka.Nýr og betri Vísir er því aðeins fyrsta skrefið að stóraukinni þjónustu við notendur vefjarins. Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Nýr, öflugri og stílhreinni Vísir.is birtist landsmönnum í dag eftir gagngera endurskoðun á uppbyggingu, útliti og innihaldi. Stóraukin áhersla er á almennan fréttaflutning, íþrótta- og viðskiptafréttir. Að baki fréttahluta Vísis er 60 manna fréttastofa NFS auk Fréttablaðsins en að jafnaði hafa um tíu þrautreyndir fréttamenn það meginhlutverk að skrifa fréttir á Vísi. Fréttir birtast bæði í textaformi og sem sjónvarpsinnslög sem hægt er að sjá og heyra á netinu. „Nýtt fyrirkomulag fréttaþjónustu á Vísi hefur þegar sannað gildi sitt því Vísir er hvað eftir annað fyrstur með fréttirnar,“ segir Stefán Hjörleifsson framkvæmdastjóri D3, sem er útgefandi vefsins. „Við getum því með góðri samvisku tekið upp hið gamalgróna slagorð Vísir, fyrstur með fréttirnar,“ bætir Stefán við. „Neytendur sækja fréttir í auknum mæli á netið,“ segir Þórir Guðmundsson varafréttastjóri NFS. „Nýtt útlit Vísis gerir okkur enn betur fært að koma fréttum á framfæri, hvort sem um er að ræða hefðbundinn texta, sjónvarpsfrétt eða beina útsendingu af vettvangi atburðanna.“Blogcentral slær metBlogcentral.is sem átt hefur lögheimili á Vísi undanfarin misseri hefur einnig verið stórendurbætt og í síðustu viku var slegið aðsóknarmet þegar ríflega 165.000 einstakir notendur sóttu blogcentral heim. Með nýjum Vísi verður tenging við blogcentral enn nánari.Vísir verður því áfram mikilvægur vettvangur skoðanaskipta og þar verður áfram hægt að blogga, nota frípóst, birta smáauglýsingar, leita að fasteignum, finna sjónvarps- og útvarpsdagskrána og taka þátt í umræðu um málefni dagsins.Vísir – aldrei vinsælli Í síðustu viku sló Vísir eigið aðsóknarmet þegar 231.688 notendur nýttu sér þjónustu vefjarins skv. samræmdri vefmælingu Modernus. Vísir hefur því aldrei verið vinsælli og munar mest um stórbætta fréttaþjónustu sem landsmenn virðast kunna vel að meta. Vísir er nú á áttunda ári og því með eldri vefjum landsins. Um mitt ár var 2004 voru gerðar umfangsmiklar endurbætur þegar vefurinn var endurskrifaður en byggður að hluta á gömlum grunni. Meðal nýjunga á „nýjum Vísi“, voru m.a. VefTV þar sem notendur geta nálgast myndskeið, þætti og kvikmyndir, Mikil þróun hefur verið á vefnum undanfarin og mörk hefðbundins sjónvarps, útvarps og vefmiðla að minnka.Nýr og betri Vísir er því aðeins fyrsta skrefið að stóraukinni þjónustu við notendur vefjarins.
Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira