44% stöðuveitinga af pólitískum toga 24. maí 2006 13:11 44 prósent stöðuveitinga í æðstu embætti ríkisins eru af pólitískum toga. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á útbreiðslu pólitískra stöðuveitinga hjá hinu opinbera. Það var Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor sem framkvæmdi rannsóknina. Í henni skoðaði hann 111 stöðuveitingar í æðstu störf ríkisins á árunum 2001-2005.Þar af voru 82 þeirra í stöðu forstöðumanna en hinar 23 í embætti ráðuneytisstjóra, sendiherra og hæstaréttadómara. Gunnar Helgi skipti stöðuveitingunum í þrjá flokka, klassískan, faglegan og pólitískan og gat hver og ein stöðuveiting lent í fleiri en einum flokki.Skemmst er frá því að segja að í 44% tilfella var hægt að segja að um pólitíska stöðuveitingu hafi verið að ræða. Það þýðir að í 49 tilfellum af þeim 111 stöðuveitingum sem rannsakaðar voru var um pólitíska stöðuveitinga að ræða og þar af lentu 18 þeirra aðeins í þeim flokki. Annars var skiptingin í flokkana þessi:57% prósent stöðuveitinga töldust vera af klassískum toga, í 68 prósetn tilfelli réðu fagleg sjónarmið úrslitum og í 44 prósent tilfella var um pólitíska ráðningu að ræða.Erfitt er að meta hvort umfang pólitískra stöðuveitinga er mikið eða lítið á Íslandi en þess ber að geta rannsóknin vanmetur umfangið. Ástæðan segir Gunnar Helgi sé sú að í einhverjum tilfellum gæti verið að hann eða viðmælendur sínir hafi ekki áttað sig á eða vitað af tengslunum.Í niðurstöðum rannsóknarinnar kom einnig í ljós að ein ákveðin tegund pólitískrar stöðuveitingar var sérstaklega áberandi í utanríkisþjónustunni. Það var svokölluð samtrygging sem gengur út á það að allir stjórnmálamenn, óháð skoðunum, tryggja hver öðrum stöðuveitingar þegar stjórnmálaferli þeirra líkur.Niðurstöður rannsóknarinnar má lesa í heild sinni á vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
44 prósent stöðuveitinga í æðstu embætti ríkisins eru af pólitískum toga. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar á útbreiðslu pólitískra stöðuveitinga hjá hinu opinbera. Það var Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor sem framkvæmdi rannsóknina. Í henni skoðaði hann 111 stöðuveitingar í æðstu störf ríkisins á árunum 2001-2005.Þar af voru 82 þeirra í stöðu forstöðumanna en hinar 23 í embætti ráðuneytisstjóra, sendiherra og hæstaréttadómara. Gunnar Helgi skipti stöðuveitingunum í þrjá flokka, klassískan, faglegan og pólitískan og gat hver og ein stöðuveiting lent í fleiri en einum flokki.Skemmst er frá því að segja að í 44% tilfella var hægt að segja að um pólitíska stöðuveitingu hafi verið að ræða. Það þýðir að í 49 tilfellum af þeim 111 stöðuveitingum sem rannsakaðar voru var um pólitíska stöðuveitinga að ræða og þar af lentu 18 þeirra aðeins í þeim flokki. Annars var skiptingin í flokkana þessi:57% prósent stöðuveitinga töldust vera af klassískum toga, í 68 prósetn tilfelli réðu fagleg sjónarmið úrslitum og í 44 prósent tilfella var um pólitíska ráðningu að ræða.Erfitt er að meta hvort umfang pólitískra stöðuveitinga er mikið eða lítið á Íslandi en þess ber að geta rannsóknin vanmetur umfangið. Ástæðan segir Gunnar Helgi sé sú að í einhverjum tilfellum gæti verið að hann eða viðmælendur sínir hafi ekki áttað sig á eða vitað af tengslunum.Í niðurstöðum rannsóknarinnar kom einnig í ljós að ein ákveðin tegund pólitískrar stöðuveitingar var sérstaklega áberandi í utanríkisþjónustunni. Það var svokölluð samtrygging sem gengur út á það að allir stjórnmálamenn, óháð skoðunum, tryggja hver öðrum stöðuveitingar þegar stjórnmálaferli þeirra líkur.Niðurstöður rannsóknarinnar má lesa í heild sinni á vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira