Erlent

Samkomulag um nýja ríkisstjórn í Ísrael

Kadima-flokkurinn og Verkamannaflokkurinn hafa náð samkomulagi um myndun ríkisstjórnar í Ísrael en þingkosningar voru haldnar í landinu 28. mars síðastliðinn. Stjórnarsáttmálinn verður undirritaður síðar í dag. Ehud Olmert verður að líkindum forsætisráðherra nýju stjórnarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×