Erlent

Öflugur jarðskjálfti austur af Indónesíu

Öflugur jarðskjálfti, sem mældist 7,7 á Richter, varð í Banda-hafi, skammt austur af Indónesíu, nú laust fyrir klukkan 18.

Íbúar á svæðinu urðu jarðhræringanna greinilega varir en enn er ekki vitað hvort flóðbylgja hafi myndast af þeirra völdum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×