Innlent

Bein útsending frá Rauða nefinu

Sveppi og Ilmur Kristjánsdóttir, kynnar kvöldisins, taka sig vel út með rauðu nefin.
Sveppi og Ilmur Kristjánsdóttir, kynnar kvöldisins, taka sig vel út með rauðu nefin. MYND/Vilhelm

Bein útsending er nú á Vísir.is frá skemmtidagskrá Stöðvar tvö vegna dags rauða nefsins. Verður útsendingin í alls þrjá tíma og mun landslið grínara kitla hláturtaugar landsmanna.

Mikil dagskrá hefur verið í allan dag og er markmið söfnunarinnar er að safna heimsforeldrum sem greiða mánaðarlegt framlag til hjálparstarfs Unicef að sögn Stefáns Inga Stefánssonar, framkvæmdastjóra Unicef á Íslandi.

„Hugmyndin að Degi rauða nefsins var að nota rautt nef til þess að hvetja fólk til að styðja málefni barna."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×