Innlent

Farþegum um Leifsstöð fjölgar

MYND/Vísir

Farþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um rúmlega 15% í nóvember miðað við sama tíma í fyrra. Farþegar sem leið áttu um flugstöðina voru 133 þúsund í ár en 116 þúsund á sama tíma í fyrra. Farþegum til og frá Íslandi fjölgaði um rúm 18% milli áranna en farþegum sem millilentu á leið yfir Norður-Atlantshafið fækkaði um tæp 5%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×