Lífið

Elvis í nýjum búning

Verslunarstjórinn
Krummi sem er helst þekktur fyrir að vera söngvarinn í rokkhljómsveitinni Mínus stjórnar búðinni og sér til þess að þar fái strákar allt sem þeir þarfnast.
Verslunarstjórinn Krummi sem er helst þekktur fyrir að vera söngvarinn í rokkhljómsveitinni Mínus stjórnar búðinni og sér til þess að þar fái strákar allt sem þeir þarfnast.
Herrafataverslunin Elvis var opnuð á dögunum á nýjum stað með pompi og prakt. Búðin er nú staðsett á Klapparstíg og deilir húsnæðinu með plötubúð Smekkleysu, bókabúð Nýhils og Gallerí Humar og frægð. Þetta er því þvílík paradís fyrir herra jafnt sem dömur þar sem margt fæst á sama staðnum. Margt var um manninn í opnunarhófinu enda stigu Mr.Silla og Mongoose á stokk með tónlistaratriði sem var liður í Grapevine tónleikaröðinni og svo lék plötusnúðatvíeykið Electrotroll fyrir getsi og gangandi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.