Lífið

Sýning í Þjóðminjasafninu

Með silfurbjarta nál er sýning sem nú stendur yfir í bogasal Þjóðminjasafnsins. Þar gefur að líta úrval myndsaumaðra verka og byggir sýningin á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl og búningafræðings.

Á sýningunni gefur að líta altarisklæði, rúmtjöld og rúmábreiður, altarisvængi, veggtjöld og fleiri klæði og eru flest þeirra frá miðöldum. Elsa E. Guðjónssson er helsti sérfræðingur íslendinga um íslenskan textíl en hann hefur hún rannsakað frá árinu 1956. Hún er fædd 1924 og er ein örfárra kvenna sem hefur hlotið nafnbótina heiðursdoktor við Háskóla Íslands. Sýningin er byggð á rannsóknum hennar og hún var að vonum glöð við opnunina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.