Þarf að hreinsa andrúmsloftið í kringum orkusamninga 9. júní 2006 13:00 MYND/Valgarður Það þarf að hreinsa andrúmsloftið í kringum fjárfestingar við Kárahnjúkavirkjun og því er mikilvægt að aflétta trúnaði af orkusölusamningi við Alcoa. Þetta segir Helgi Hjörvar, þingmaður og stjórnarmaður í Landsvirkjun, sem ætlar að leggja fram tillögu þar að lútandi á næsta stjórnarfundi Landsvirkjunar. Upplýsingar um orkuverð til Alcoa vegna álversins í Reyðarfirði birtust á heimasíðu fyrirtækisins á dögunum. Þar kom fram að orkuverðið væri helmingi lægra á Íslandi en í Brasilíu, eða 15 dollarar á megavattsstund sem er átta sinnum minna en almenningur á Íslandi greiðir fyrir orkuna. Þessu hafa forsvarsmenn Landsvirrkjunar mótmælt og segja það nær 30 dollurum eins og verð á álmarkaði sé nú. Blaðamaður í Brasilíu, sem vann greinina um orkuverðið sem endurbirt var á heimasíðu Alcoa, hefur hins vegar sagt að upplýsingarnar séu komnar frá forstjóra Alcoa, Alain Belda. Ekki er hægt að fá upplýsingar um orkuverðið nú þar sem trúnaður á að ríkja um það milli Landsvirkjunar og Alcoa. Helgi Hjörvar, þingmaður og fulltrúi í stjórn Landsvirkjunar, vill hins vegar aflétta honum og vísar til þess að forstjóri Alcoa hafi í raun gert það nú þegar. Helgi segir að hann sjái ekki að stjórnendur Landsvirkjunar geti setið undir því að þeir hafi náð helmingi lélegra orkuverði í samningum við sama fyrirtæki og menn séu að gera samninga við í Suður-Ameríku. Þess vegna ætli hann að hvetja stjórnendur Landsvirkjunar til að létta leyndinni af samningunum því það þurfi að hreinsa andrúmsloftið í kringum Kárahnjúkavirkjun og fjárfestingar þar. Helgi hyggst leggja fram tillögu þar um á næsta fundi stjórnar Landsvirkjunar. Hann segir ekki sé hægt til lengdar að leyna almenningi því hvað í þeim felist. Hann býst við góðum undirtektum í stjórninni. Hann hafi sjálfur á sínum tíma verið andvígu gerð samninganna en hann haldi að það séu hagsumir þeirra sem hafi gert þá og stutt þá að það sé sýnt hvaða orkuverð sé í gangi og þá muni menn njóta þess að álverð sé mjög hátt um þessar mundir og auðvitað njóti fyrirtækið góðs af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Það þarf að hreinsa andrúmsloftið í kringum fjárfestingar við Kárahnjúkavirkjun og því er mikilvægt að aflétta trúnaði af orkusölusamningi við Alcoa. Þetta segir Helgi Hjörvar, þingmaður og stjórnarmaður í Landsvirkjun, sem ætlar að leggja fram tillögu þar að lútandi á næsta stjórnarfundi Landsvirkjunar. Upplýsingar um orkuverð til Alcoa vegna álversins í Reyðarfirði birtust á heimasíðu fyrirtækisins á dögunum. Þar kom fram að orkuverðið væri helmingi lægra á Íslandi en í Brasilíu, eða 15 dollarar á megavattsstund sem er átta sinnum minna en almenningur á Íslandi greiðir fyrir orkuna. Þessu hafa forsvarsmenn Landsvirrkjunar mótmælt og segja það nær 30 dollurum eins og verð á álmarkaði sé nú. Blaðamaður í Brasilíu, sem vann greinina um orkuverðið sem endurbirt var á heimasíðu Alcoa, hefur hins vegar sagt að upplýsingarnar séu komnar frá forstjóra Alcoa, Alain Belda. Ekki er hægt að fá upplýsingar um orkuverðið nú þar sem trúnaður á að ríkja um það milli Landsvirkjunar og Alcoa. Helgi Hjörvar, þingmaður og fulltrúi í stjórn Landsvirkjunar, vill hins vegar aflétta honum og vísar til þess að forstjóri Alcoa hafi í raun gert það nú þegar. Helgi segir að hann sjái ekki að stjórnendur Landsvirkjunar geti setið undir því að þeir hafi náð helmingi lélegra orkuverði í samningum við sama fyrirtæki og menn séu að gera samninga við í Suður-Ameríku. Þess vegna ætli hann að hvetja stjórnendur Landsvirkjunar til að létta leyndinni af samningunum því það þurfi að hreinsa andrúmsloftið í kringum Kárahnjúkavirkjun og fjárfestingar þar. Helgi hyggst leggja fram tillögu þar um á næsta fundi stjórnar Landsvirkjunar. Hann segir ekki sé hægt til lengdar að leyna almenningi því hvað í þeim felist. Hann býst við góðum undirtektum í stjórninni. Hann hafi sjálfur á sínum tíma verið andvígu gerð samninganna en hann haldi að það séu hagsumir þeirra sem hafi gert þá og stutt þá að það sé sýnt hvaða orkuverð sé í gangi og þá muni menn njóta þess að álverð sé mjög hátt um þessar mundir og auðvitað njóti fyrirtækið góðs af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira