Erlent

Norðmenn varaðir við ferðum til sjö landa

Norska utanríkisráðuneytið hefur varað fólk við að ferðast til sjö landa í Mið-austurlöndum vegna þeirrar óvildar sem þar ríkir í garð Norðmanna og Dana um þessar mundir. Alls eru um 2800 Norðmenn skráðir í löndum þar sem múslimar eru meirihluti íbúa, þar af eru um 600 Norðmenn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þá eru einnig fleiri hundruð Norðmenn búsettir í Marokkó, Egyptalandi, Pakistan og Malasíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×