Innlent

Rokkað í Reykjavík aflýst

Hljómsveitin Trabant átti að leika á tónlistarhátíðinni Rokkað í Reykjavík sem hefur verið aflýst vegna dræmrar miðasölu.
Hljómsveitin Trabant átti að leika á tónlistarhátíðinni Rokkað í Reykjavík sem hefur verið aflýst vegna dræmrar miðasölu. MYND/Stefán Karlsson

Tónlistarhátíðinni Rokkað í Reykjavík, sem átti að halda eftir mánuð, hefur verið aflýst vegna dræmrar sölu á aðgöngumiðum.

Meðal þeirra, sem áttu að koma fram voru David Gray, Motor Head, The Darknes, Trabant, Mínus og Hjálmar. Seldir aðgöngumiðar verða endurgreiddir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×