Innlent

Rammasamkomulag undirritað

Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur.
Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur. MYND/Róbert Reynisson

Fulltrúar Norðuráls, Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja ætla í dag að undirrita rammasamkomulag um útvegun Orkuveitunnar og Hitaveitunnar á raforku til álvers í Helguvík á Reykjanesi.

Miðað er við næga orku til fyrri áfanga álversins, þar sem framleiðsla gæti hafist eftir fjögur ár.

Orkuveitan ætlar að virkja enn frekar á Hellisheiði vegna samningsins, og Hitaveitan ætlar að reysa nýja virkjun í Trölladyngju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×