Tap Framsóknar skaðar stjórnarsamstarf 19. maí 2006 18:56 Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta í borginni, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, frjálslyndir ná inn manni en Framsókn ekki. Björn Ingi Hrafnsson, oddviti Framsóknar og aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir að ef niðurstaðan verði á þessum nótum muni það hafa alvarleg áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Framsóknarmenn sitji ekki undir því að taka einir á sig óvinsældir ríkisstjórnarinnar. Rétt tæp 50 % atkvæða í borginni myndu skila Sjálfstæðismönnum átta borgarfulltrúum af fimmtán - hreinum meirihluta samkvæmt þessari könnun. Samfylkingarfylgið mælist með 29,8 prósent fylgi - sem skilar fimm borgarfulltrúum. Níu prósent segjast kjósa vinstri græna sem kemur Svandísi Svavarsdóttur í Borgarstjórn - en mestur skriður - hlutfallslega virðist vera á Frjálslyndum - þeir mælast með 7 komma 9 prósenta fylgi og Ólafur F. Magnússon er þá kjomin innúr kuldanum. Svalara er um Björn Inga Hrafnsson sem nær ekki kjöri í borgarstjórn, samkvæmt könnuninni. Þrjú komma níu prósent segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Björn Ingi Hrafnsson gerir bága stöðu flokksins að umtali á heimasíðu sinni og vitnar til orða spekinga um að þarna kunni Framsóknaraflokkurinn í sveitarestjórnum að vera að gjalda fyrir óvinsæl verk ríkisstjórnarinnar - á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn virðist bæta mjög víða við sig. Ef þetta verði raunin muni það hafa mikil áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið segir Björn Ingi - Framsókanrflokkurinn muni ekki sitja undir því að standa einir í vörn fyir verk ríkissdtjórnarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta í borginni, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, frjálslyndir ná inn manni en Framsókn ekki. Björn Ingi Hrafnsson, oddviti Framsóknar og aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir að ef niðurstaðan verði á þessum nótum muni það hafa alvarleg áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Framsóknarmenn sitji ekki undir því að taka einir á sig óvinsældir ríkisstjórnarinnar. Rétt tæp 50 % atkvæða í borginni myndu skila Sjálfstæðismönnum átta borgarfulltrúum af fimmtán - hreinum meirihluta samkvæmt þessari könnun. Samfylkingarfylgið mælist með 29,8 prósent fylgi - sem skilar fimm borgarfulltrúum. Níu prósent segjast kjósa vinstri græna sem kemur Svandísi Svavarsdóttur í Borgarstjórn - en mestur skriður - hlutfallslega virðist vera á Frjálslyndum - þeir mælast með 7 komma 9 prósenta fylgi og Ólafur F. Magnússon er þá kjomin innúr kuldanum. Svalara er um Björn Inga Hrafnsson sem nær ekki kjöri í borgarstjórn, samkvæmt könnuninni. Þrjú komma níu prósent segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Björn Ingi Hrafnsson gerir bága stöðu flokksins að umtali á heimasíðu sinni og vitnar til orða spekinga um að þarna kunni Framsóknaraflokkurinn í sveitarestjórnum að vera að gjalda fyrir óvinsæl verk ríkisstjórnarinnar - á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn virðist bæta mjög víða við sig. Ef þetta verði raunin muni það hafa mikil áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið segir Björn Ingi - Framsókanrflokkurinn muni ekki sitja undir því að standa einir í vörn fyir verk ríkissdtjórnarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira