"Mama Africa" tók lagið á fundi Unicef 19. maí 2006 18:19 velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna og einn virtasti tónlistamaður síðustu aldar. mynd/vísir Miriam Makeba, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna og einn virtasti tónlistamaður síðustu aldar, hitti aðstandendur Unicef á Íslandi á Hótel Nordica í dag. Makeba er hingað er komin til að taka þátt í Listahátíð Reykjavíkur. Hún hefur oft verið nefnd Mama Africa af tveimur ástæðum. Fyrir það fyrsta hefur hún um áraraðir verið einn af fremstu listamönnum heims og með tónlist sinni hefur hún vakið athygli á menningu Afríku. Í annan stað hefur hún unnið ötullega að málefnum barna sem eiga um sárt að binda. Á fundum steig Einar Sveinsson stjórnarformaður Glitnis fram og lýsti yfir aðdáun sinni á störfum söngkonunnar og sagði fyrirtæki sitt hafa mikinn áhuga á að styrkja barnastarf í Afríku og þá sérstaklega meðal stúlkna en þær eiga oftast mun erfiðara uppdráttar en drengir. Þó Makeba sé tæplega áttræð var engan bilbug á henni að finna. Hún vinnur nú hörðum höndum að því að stækka heimili fyrir vandalaus börn í heimalandi sínu Suður-Afríku samhliða því sem hún starfar að tónlist sinni. Hún lauk stuttri ræðu sinni á því að minna á mikilvægi stúlkna í samfélaginu. Það væru þær sem seinna yrðu mæðurnar sem myndu fóstra komandi kynslóðir og til að árétta mál sitt söng hún lag tileinkað móður sinni og mæðrum um heim allan.Makeba hefur sungið inn á ríflega þrjátíu hljómplötur um dagana. Þótt hún hafi alla tíð fremur litið á sig sem tónlistarmann fremur en stjórnmálamann hefur hún hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir maráttu sína fyrir auknum mannréttindum. Söngkonan hefur nú ákveðið að draga sig í hlé frá tónlistinni og helga krafta sína mannréttindamálum. Því verða tónleikar hennar á morgun, á vegum Listahátíðar Reykjavíkur, þeir síðustu sem hún hyggst halda á löngum ferli sínum. Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Miriam Makeba, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna og einn virtasti tónlistamaður síðustu aldar, hitti aðstandendur Unicef á Íslandi á Hótel Nordica í dag. Makeba er hingað er komin til að taka þátt í Listahátíð Reykjavíkur. Hún hefur oft verið nefnd Mama Africa af tveimur ástæðum. Fyrir það fyrsta hefur hún um áraraðir verið einn af fremstu listamönnum heims og með tónlist sinni hefur hún vakið athygli á menningu Afríku. Í annan stað hefur hún unnið ötullega að málefnum barna sem eiga um sárt að binda. Á fundum steig Einar Sveinsson stjórnarformaður Glitnis fram og lýsti yfir aðdáun sinni á störfum söngkonunnar og sagði fyrirtæki sitt hafa mikinn áhuga á að styrkja barnastarf í Afríku og þá sérstaklega meðal stúlkna en þær eiga oftast mun erfiðara uppdráttar en drengir. Þó Makeba sé tæplega áttræð var engan bilbug á henni að finna. Hún vinnur nú hörðum höndum að því að stækka heimili fyrir vandalaus börn í heimalandi sínu Suður-Afríku samhliða því sem hún starfar að tónlist sinni. Hún lauk stuttri ræðu sinni á því að minna á mikilvægi stúlkna í samfélaginu. Það væru þær sem seinna yrðu mæðurnar sem myndu fóstra komandi kynslóðir og til að árétta mál sitt söng hún lag tileinkað móður sinni og mæðrum um heim allan.Makeba hefur sungið inn á ríflega þrjátíu hljómplötur um dagana. Þótt hún hafi alla tíð fremur litið á sig sem tónlistarmann fremur en stjórnmálamann hefur hún hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir maráttu sína fyrir auknum mannréttindum. Söngkonan hefur nú ákveðið að draga sig í hlé frá tónlistinni og helga krafta sína mannréttindamálum. Því verða tónleikar hennar á morgun, á vegum Listahátíðar Reykjavíkur, þeir síðustu sem hún hyggst halda á löngum ferli sínum.
Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira