Ísland þriðja land inn í ESB 19. maí 2006 12:30 Spurningunni um evru eða krónu gæti lokið með aðild að Evrópusambandinu. Ísland gæti orðið næsta land inn í Evrópusambandið á eftir Búlgaríu og Rúmeníu. Þetta segir Olli Rehn, sem fer fyrir stækkun sambandsins í framkvæmdastjórn þess. Það verði þó ekki fyrr en búið er að gera nýjan stofnanasáttmála og taka fjárhagsáætlun sambandsins fyrir tímabilið 2008 til 2009 til gaumgæfilegrar skoðunar.Tilkynnt var í vikunni að Búglaría og Rúmenía verði tekin inn í Evrópusambandið um næstu áramót ef þeim tekst að bæta stjórnsýslu og draga úr spillinu fyrir lok september. Búlgarir eru sagðir draga lappirnar í spillingarmálum og ákærur á hendur háttsettum mönnum nái sjaldnast fyrir dómstóla. Rúmenar eru hins vegar sagðir þurfa að bæta heilbrigðieftirlit og umsjón með landbúnaðarstyrkjum svo eitthvað sé nefnt. Miðað er við að löndin fái inngöngu í síðasta lagið árið 2008 og er hætta á að þau uppfylli ekki skilyrði og séu þá áfram úti í kuldanum.Á fundi hjá Rannsóknarstofnun í Evrópumálum í Brussel í morgun sagði Olli Rehn, sem fer með málefni tengd stækkum Evrópusambandsins í framkvæmdastjórn þess, að Ísland gæti orðið næst inn í sambandið á eftir Búlgaríu og Rúmeníu. Hann tiltók þó sérstaklega að Ísland hefði aldrei sótt um aðild en ef það gerðist væri vafalaust hægt að segja að Íslendingar uppfylltu skilyrði fyrir inngöngu þar sem um Evrópuland væri að ræða sem virti evrópsk gildi.Rehn sagði að næstu lönd inn á eftir Rúmeníu og Búlgaríu fengu ekki inngöngu fyrr en eftir að búið væri að gera nauðsynlegar breytingar á stofnunum sambandsins og nýjan stofnanasáttmála. Auk þess verði að taka fjárhagsáætlun þess fyrir tímabilið 2008 til 2009 til gaumgæfilegrar endurskoðunar áður en fleiri ríki fái að vera með.Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, gerði Evrópusambandið að umtalsefni í ræðu á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands í febrúar. Þar spáði hann því að Ísland yrði gengið í Evrópusambandið fyrir árið 2015 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Ísland gæti orðið næsta land inn í Evrópusambandið á eftir Búlgaríu og Rúmeníu. Þetta segir Olli Rehn, sem fer fyrir stækkun sambandsins í framkvæmdastjórn þess. Það verði þó ekki fyrr en búið er að gera nýjan stofnanasáttmála og taka fjárhagsáætlun sambandsins fyrir tímabilið 2008 til 2009 til gaumgæfilegrar skoðunar.Tilkynnt var í vikunni að Búglaría og Rúmenía verði tekin inn í Evrópusambandið um næstu áramót ef þeim tekst að bæta stjórnsýslu og draga úr spillinu fyrir lok september. Búlgarir eru sagðir draga lappirnar í spillingarmálum og ákærur á hendur háttsettum mönnum nái sjaldnast fyrir dómstóla. Rúmenar eru hins vegar sagðir þurfa að bæta heilbrigðieftirlit og umsjón með landbúnaðarstyrkjum svo eitthvað sé nefnt. Miðað er við að löndin fái inngöngu í síðasta lagið árið 2008 og er hætta á að þau uppfylli ekki skilyrði og séu þá áfram úti í kuldanum.Á fundi hjá Rannsóknarstofnun í Evrópumálum í Brussel í morgun sagði Olli Rehn, sem fer með málefni tengd stækkum Evrópusambandsins í framkvæmdastjórn þess, að Ísland gæti orðið næst inn í sambandið á eftir Búlgaríu og Rúmeníu. Hann tiltók þó sérstaklega að Ísland hefði aldrei sótt um aðild en ef það gerðist væri vafalaust hægt að segja að Íslendingar uppfylltu skilyrði fyrir inngöngu þar sem um Evrópuland væri að ræða sem virti evrópsk gildi.Rehn sagði að næstu lönd inn á eftir Rúmeníu og Búlgaríu fengu ekki inngöngu fyrr en eftir að búið væri að gera nauðsynlegar breytingar á stofnunum sambandsins og nýjan stofnanasáttmála. Auk þess verði að taka fjárhagsáætlun þess fyrir tímabilið 2008 til 2009 til gaumgæfilegrar endurskoðunar áður en fleiri ríki fái að vera með.Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, gerði Evrópusambandið að umtalsefni í ræðu á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands í febrúar. Þar spáði hann því að Ísland yrði gengið í Evrópusambandið fyrir árið 2015
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira