Reyklaus í tíu ár 28. desember 2006 06:00 Ég skrifa þessa stuttu grein til þess að þakka öllum þeim sem hafa treyst mér til að hjálpa sér að hætta að reykja á síðustu tíu árum. Vegna mikilla anna við annað námskeiðahald og bókaskrif hef ég ákveðið að ljúka þjónustu minni við þá sem enn reykja (en vilja hætta) með námskeiði í byrjun janúar á næsta ári. Við það tækifæri held ég tíu ára afmælisnámskeið á Hótel Loftleiðum – en fyrsta reykleysisnámskeiðið mitt var haldið í litlum sal fyrir ofan Garðsapótek árið 1997. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ég hef haldið tugi námskeiða fyrir einstaklinga og fyrirtæki um allt land, gefið út staðfestingaspjöld, gefið út bók (Þú getur hætt að reykja – Forlagið 2003), tekið námskeiðið upp á hljóðsnældur (ófáanlegt í dag) og skrifað fjöldann allan af greinum í blöð og tímarit. Allan þennan tíma hef ég verið mjög virkur í forvarnastarfi og haldið fjölda fyrirlestra fyrir unglinga, foreldra og fyrirtæki. Starf mitt á þessu sviði hefur snert hundruð og jafnvel þúsundir Íslendinga. Mín von er að það hafi skilað sér í bættri heilsu fjölda fólks og jafnvel þótt það hefði ekki gert annað en að lengja eitt mannslíf um nokkur ár var það vel þess virði. Ég treysti því að aðrir hæfir aðilar haldi áfram að sinna þeim hópi sem enn reykir og vill hætta. Mín persónulega uppskera á þessum tíu árum er reyklaust líf. Ég byrjaði að halda þessi námskeið sex mánuðum eftir að ég hætti að reykja til að styrkja sjálfan mig og aðra og get ekki hugsað mér að snúa aftur. Ég var að skoða mynd af mér um daginn þar sem ég stóð með sígarettu í munninum og ég hugsaði með sjálfum mér: „Hver er þessi maður?“ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég skrifa þessa stuttu grein til þess að þakka öllum þeim sem hafa treyst mér til að hjálpa sér að hætta að reykja á síðustu tíu árum. Vegna mikilla anna við annað námskeiðahald og bókaskrif hef ég ákveðið að ljúka þjónustu minni við þá sem enn reykja (en vilja hætta) með námskeiði í byrjun janúar á næsta ári. Við það tækifæri held ég tíu ára afmælisnámskeið á Hótel Loftleiðum – en fyrsta reykleysisnámskeiðið mitt var haldið í litlum sal fyrir ofan Garðsapótek árið 1997. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ég hef haldið tugi námskeiða fyrir einstaklinga og fyrirtæki um allt land, gefið út staðfestingaspjöld, gefið út bók (Þú getur hætt að reykja – Forlagið 2003), tekið námskeiðið upp á hljóðsnældur (ófáanlegt í dag) og skrifað fjöldann allan af greinum í blöð og tímarit. Allan þennan tíma hef ég verið mjög virkur í forvarnastarfi og haldið fjölda fyrirlestra fyrir unglinga, foreldra og fyrirtæki. Starf mitt á þessu sviði hefur snert hundruð og jafnvel þúsundir Íslendinga. Mín von er að það hafi skilað sér í bættri heilsu fjölda fólks og jafnvel þótt það hefði ekki gert annað en að lengja eitt mannslíf um nokkur ár var það vel þess virði. Ég treysti því að aðrir hæfir aðilar haldi áfram að sinna þeim hópi sem enn reykir og vill hætta. Mín persónulega uppskera á þessum tíu árum er reyklaust líf. Ég byrjaði að halda þessi námskeið sex mánuðum eftir að ég hætti að reykja til að styrkja sjálfan mig og aðra og get ekki hugsað mér að snúa aftur. Ég var að skoða mynd af mér um daginn þar sem ég stóð með sígarettu í munninum og ég hugsaði með sjálfum mér: „Hver er þessi maður?“
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar