Reyklaus í tíu ár 28. desember 2006 06:00 Ég skrifa þessa stuttu grein til þess að þakka öllum þeim sem hafa treyst mér til að hjálpa sér að hætta að reykja á síðustu tíu árum. Vegna mikilla anna við annað námskeiðahald og bókaskrif hef ég ákveðið að ljúka þjónustu minni við þá sem enn reykja (en vilja hætta) með námskeiði í byrjun janúar á næsta ári. Við það tækifæri held ég tíu ára afmælisnámskeið á Hótel Loftleiðum – en fyrsta reykleysisnámskeiðið mitt var haldið í litlum sal fyrir ofan Garðsapótek árið 1997. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ég hef haldið tugi námskeiða fyrir einstaklinga og fyrirtæki um allt land, gefið út staðfestingaspjöld, gefið út bók (Þú getur hætt að reykja – Forlagið 2003), tekið námskeiðið upp á hljóðsnældur (ófáanlegt í dag) og skrifað fjöldann allan af greinum í blöð og tímarit. Allan þennan tíma hef ég verið mjög virkur í forvarnastarfi og haldið fjölda fyrirlestra fyrir unglinga, foreldra og fyrirtæki. Starf mitt á þessu sviði hefur snert hundruð og jafnvel þúsundir Íslendinga. Mín von er að það hafi skilað sér í bættri heilsu fjölda fólks og jafnvel þótt það hefði ekki gert annað en að lengja eitt mannslíf um nokkur ár var það vel þess virði. Ég treysti því að aðrir hæfir aðilar haldi áfram að sinna þeim hópi sem enn reykir og vill hætta. Mín persónulega uppskera á þessum tíu árum er reyklaust líf. Ég byrjaði að halda þessi námskeið sex mánuðum eftir að ég hætti að reykja til að styrkja sjálfan mig og aðra og get ekki hugsað mér að snúa aftur. Ég var að skoða mynd af mér um daginn þar sem ég stóð með sígarettu í munninum og ég hugsaði með sjálfum mér: „Hver er þessi maður?“ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Ég skrifa þessa stuttu grein til þess að þakka öllum þeim sem hafa treyst mér til að hjálpa sér að hætta að reykja á síðustu tíu árum. Vegna mikilla anna við annað námskeiðahald og bókaskrif hef ég ákveðið að ljúka þjónustu minni við þá sem enn reykja (en vilja hætta) með námskeiði í byrjun janúar á næsta ári. Við það tækifæri held ég tíu ára afmælisnámskeið á Hótel Loftleiðum – en fyrsta reykleysisnámskeiðið mitt var haldið í litlum sal fyrir ofan Garðsapótek árið 1997. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ég hef haldið tugi námskeiða fyrir einstaklinga og fyrirtæki um allt land, gefið út staðfestingaspjöld, gefið út bók (Þú getur hætt að reykja – Forlagið 2003), tekið námskeiðið upp á hljóðsnældur (ófáanlegt í dag) og skrifað fjöldann allan af greinum í blöð og tímarit. Allan þennan tíma hef ég verið mjög virkur í forvarnastarfi og haldið fjölda fyrirlestra fyrir unglinga, foreldra og fyrirtæki. Starf mitt á þessu sviði hefur snert hundruð og jafnvel þúsundir Íslendinga. Mín von er að það hafi skilað sér í bættri heilsu fjölda fólks og jafnvel þótt það hefði ekki gert annað en að lengja eitt mannslíf um nokkur ár var það vel þess virði. Ég treysti því að aðrir hæfir aðilar haldi áfram að sinna þeim hópi sem enn reykir og vill hætta. Mín persónulega uppskera á þessum tíu árum er reyklaust líf. Ég byrjaði að halda þessi námskeið sex mánuðum eftir að ég hætti að reykja til að styrkja sjálfan mig og aðra og get ekki hugsað mér að snúa aftur. Ég var að skoða mynd af mér um daginn þar sem ég stóð með sígarettu í munninum og ég hugsaði með sjálfum mér: „Hver er þessi maður?“
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar