Njarðvíkingar leika í Sláturhúsinu 8. september 2006 19:07 Njarðvíkingar spila Evrópuleiki sína á heimavelli erkifjenda sinna í Keflavík Mynd/Vilhelm Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Íslandsmeistarar Njarðvíkur taka þátt í Áskorendabikarkeppni Evrópu í vetur líkt og Keflavík. Til stóð að leika heimaleikina í ljónagryfjunni í Njarðvík. Valþór Söring, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að sótt hafi verið um undanþágu fyrir völlinn þar sem hann uppfyllir ekki öll skilyrði. Körfuknattleikssamband Evrópu tók fyrst jákvætt í erindið en eftir að fulltrúar sambandsins sáu myndir úr ljónagryfjunni þvertóku þeir fyrir undanþágu. Töldu þeir ljónagryfju Njarðvíkinga beinlínis vera slysagildru.Til að mynda þurfa að vera að lágmarki tveir metrar frá velli í áhofendastæði og varamannabekki. Njarðvíkingar tilkynntu sláturhúsið, heimavöll Keflavíkur, sem varaheimavöll og leika því þar Evrópuleiki sína í vetur. Valþór formaður sagði ekkert mál fyrir stuðningsmenn Njarðvíkur að fara á milli húsa en þetta yrði örugglega skrítin tilfinning fyrir leikmenn Njarðvíkur að spila heimaleikina í Keflavík. Njarðvík lenti í erfiðum riðli: Cherkasy frá Úkraínu, Samara frá Rússlandi og Tartu Rock frá Eistlandi. Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Íslandsmeistarar Njarðvíkur taka þátt í Áskorendabikarkeppni Evrópu í vetur líkt og Keflavík. Til stóð að leika heimaleikina í ljónagryfjunni í Njarðvík. Valþór Söring, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að sótt hafi verið um undanþágu fyrir völlinn þar sem hann uppfyllir ekki öll skilyrði. Körfuknattleikssamband Evrópu tók fyrst jákvætt í erindið en eftir að fulltrúar sambandsins sáu myndir úr ljónagryfjunni þvertóku þeir fyrir undanþágu. Töldu þeir ljónagryfju Njarðvíkinga beinlínis vera slysagildru.Til að mynda þurfa að vera að lágmarki tveir metrar frá velli í áhofendastæði og varamannabekki. Njarðvíkingar tilkynntu sláturhúsið, heimavöll Keflavíkur, sem varaheimavöll og leika því þar Evrópuleiki sína í vetur. Valþór formaður sagði ekkert mál fyrir stuðningsmenn Njarðvíkur að fara á milli húsa en þetta yrði örugglega skrítin tilfinning fyrir leikmenn Njarðvíkur að spila heimaleikina í Keflavík. Njarðvík lenti í erfiðum riðli: Cherkasy frá Úkraínu, Samara frá Rússlandi og Tartu Rock frá Eistlandi.
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira