Lífið

Jazz á Cafe Rósenberg

Sunna Gunnlaugsdóttir Í góðum félagsskap á Café Rosenberg og Jazzhátíð í Reykjavík.
Sunna Gunnlaugsdóttir Í góðum félagsskap á Café Rosenberg og Jazzhátíð í Reykjavík.
Jazzkvartett Sunnu Gunnlaugsdóttur heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu kl. 21 í kvöld. Hljómsveitina skipa auk Sunnu sem leikur á wurlitzer rafpíano þeir Jóel Pálsson saxófónleikari, Þorgrímur Jónsson bassaleikari og Scott McLemore á trommur. Á efnisskránni eru tónsmíðar eftir Ornette Coleman, Cörlu Bley auk laga eftir hljómsveitarmeðlimi.

Sunna mun leika í góðum félagsskap á Jazzhátíð í Reykjavík í lok mánaðarins en á spilar hún ásamt Tore Brunborg saxófónleikara og kvartett sínum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.