Connery er hættur 28. ágúst 2006 11:45 Sean Connery segir kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood vera ófagmannlegan og gráðugan. MYND/Getty Skoski leikarinn Sean Connery tilkynnti á blaðamannafundi sem haldin var vegna kvikmyndahátíðarinnar í Edinborg að hann væri hættur að leika í Hollywood. Yfirlýsingin var nokkuð harkaleg og ásakaði Connery kvikmyndaiðnaðinn um að hafa eyðilagt síðustu mynd hans, The League of Extraordinary Gentlemmen. Connery fékk fyrr um daginn Bafta - verðlaun Skotlands fyrir ævilangt starf í þágu kvikmyndanna og sendi kvikmyndaiðnaðinum í Hollywood tóninn. Sagði hann kvikmyndaborgina vera keyrðan áfram af græðgi og ófagmannleika. Minn tími er kominn vegna hins slaka gengis síðustu myndar minnar. Örvænting mín er slík að ef ég hætti ekki núna gæti ég drepið einhvern, lýsti Connery yfir sem fagnaði um leið 76 ára afmæli sínu. Ef við tökum sem dæmi leikstjóra The League, Stephen Norrington, þá var hann ungur og fullur eldmóðs. Ég reiknaði hins vegar aldrei með því að hann yrði sendur til hinnar fallegu borgar Prag með fulla vasa fjár án þess að vita hvað hann væri að gera, sagði Connery sem er þekktastur fyrir túlkun sína á James Bond. Menning Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Skoski leikarinn Sean Connery tilkynnti á blaðamannafundi sem haldin var vegna kvikmyndahátíðarinnar í Edinborg að hann væri hættur að leika í Hollywood. Yfirlýsingin var nokkuð harkaleg og ásakaði Connery kvikmyndaiðnaðinn um að hafa eyðilagt síðustu mynd hans, The League of Extraordinary Gentlemmen. Connery fékk fyrr um daginn Bafta - verðlaun Skotlands fyrir ævilangt starf í þágu kvikmyndanna og sendi kvikmyndaiðnaðinum í Hollywood tóninn. Sagði hann kvikmyndaborgina vera keyrðan áfram af græðgi og ófagmannleika. Minn tími er kominn vegna hins slaka gengis síðustu myndar minnar. Örvænting mín er slík að ef ég hætti ekki núna gæti ég drepið einhvern, lýsti Connery yfir sem fagnaði um leið 76 ára afmæli sínu. Ef við tökum sem dæmi leikstjóra The League, Stephen Norrington, þá var hann ungur og fullur eldmóðs. Ég reiknaði hins vegar aldrei með því að hann yrði sendur til hinnar fallegu borgar Prag með fulla vasa fjár án þess að vita hvað hann væri að gera, sagði Connery sem er þekktastur fyrir túlkun sína á James Bond.
Menning Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira