Hlutverkaleit í sjónvarpi heyrir sögunni til 27. ágúst 2006 14:00 Fuller- og Beckham-hjónin Simon Fuller er einn valdamesti framleiðandinn í bresku sjónvarpi en hann hefur í hyggju að gera þætti með þeim Victoriu Beckham og Emmu Bunton. Simon Fuller og Victoria Beckham hafa hug á því að gera saman sjónvarpsþátt að því er kemur fram á fréttasíðu BBC. Þetta verður mun alvarlegri þáttur en raunveruleikaþættirnir þótt þeir verði vissulega skemmtilegir enda er Victoria ákaflega fyndin kona, sagði Fuller í samtali við Broadcast Magasine. Fuller er umboðsmaður Beckham-hjónanna og hefur í hyggju að koma annarri kryddpíu á framfæri, Emmu Bunton. Hún fór í leiklistarskóla og hefur þetta í blóðinu, sagði Fuller sem er með puttana í ansi mörgu, en aðstandendur gamanþáttarins Little Britain hafa beðið hann um að aðstoða sig við að koma þættinum á framfæri í Bandaríkjunum. Fuller varð heimsfrægur þegar hann kom plötusamningi Spice Girls í kring, en það tryggði honum sparifé næstu árin því þær gáfu út Wannabe skömmu seinna sem sló öll met. Fuller er einnig ábyrgur fyrir Pop Idol-þáttunum sem njóta mikilla vinsælda um allan heim en hann fór í mál við nafna sinn Cowell þegar sá síðastnefndi kom á fót X-Factor sem Fuller þótti of líkur Idol-þáttunum. Fuller hætti hins vegar við málsóknina þegar framleiðendur X-Factor buðu honum bita af kökunni. Fuller lýsti því hins vegar yfir í blaðinu að hæfileikaleit í sjónvarpi heyrði sögunni til. Það hafa alltof margir lélegir sigurvegarar komið fram á undanförnum árum, sagði Fuller. Fjöldi fólks hefur tapað miklu fá og það er því kominn tími til að horfa fram á veginn. Menning Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Simon Fuller og Victoria Beckham hafa hug á því að gera saman sjónvarpsþátt að því er kemur fram á fréttasíðu BBC. Þetta verður mun alvarlegri þáttur en raunveruleikaþættirnir þótt þeir verði vissulega skemmtilegir enda er Victoria ákaflega fyndin kona, sagði Fuller í samtali við Broadcast Magasine. Fuller er umboðsmaður Beckham-hjónanna og hefur í hyggju að koma annarri kryddpíu á framfæri, Emmu Bunton. Hún fór í leiklistarskóla og hefur þetta í blóðinu, sagði Fuller sem er með puttana í ansi mörgu, en aðstandendur gamanþáttarins Little Britain hafa beðið hann um að aðstoða sig við að koma þættinum á framfæri í Bandaríkjunum. Fuller varð heimsfrægur þegar hann kom plötusamningi Spice Girls í kring, en það tryggði honum sparifé næstu árin því þær gáfu út Wannabe skömmu seinna sem sló öll met. Fuller er einnig ábyrgur fyrir Pop Idol-þáttunum sem njóta mikilla vinsælda um allan heim en hann fór í mál við nafna sinn Cowell þegar sá síðastnefndi kom á fót X-Factor sem Fuller þótti of líkur Idol-þáttunum. Fuller hætti hins vegar við málsóknina þegar framleiðendur X-Factor buðu honum bita af kökunni. Fuller lýsti því hins vegar yfir í blaðinu að hæfileikaleit í sjónvarpi heyrði sögunni til. Það hafa alltof margir lélegir sigurvegarar komið fram á undanförnum árum, sagði Fuller. Fjöldi fólks hefur tapað miklu fá og það er því kominn tími til að horfa fram á veginn.
Menning Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira