Viðskipti innlent

HOF á afslætti

House of Fraser Bréf ganga kaupum og sölum töluvert undir líklegu yfirtökuverði.
House of Fraser Bréf ganga kaupum og sölum töluvert undir líklegu yfirtökuverði.

Gengi hlutabréfa í verslanakeðjunni House of Fraser er nokkuð undir því verði sem rætt hefur verið um að Baugur bjóði þegar og ef formlegt yfirtökutilboð verður lagt í félagið. Hluturinn í HOF kostaði 136 pens á markaði í gær en stjórn fyrirtækisins hefur átt í viðræðum við Baug um að yfirtökuverð hljóði upp á 148 pens á hlut.

Þykir þetta benda til þess að sérfræðingar álíti vafa leika á því hvort Baugi takist að taka yfir HOF þar sem íslenska fyrirtækið hafi of mörg járn í eldinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×