Bandaríkjastjórn bindi enda á þjóðarmorð 28. apríl 2006 09:30 George Clooney. MYND/AP Bandarískir kvikmyndaleikarinn George Clooney krafðist þess á blaðamannafundi í gær að ríkisstjórn Bandaríkjanna gerði allt sem hún gæti til að binda endi á þjóðarmorðin í Darfur-héraði í Súdan. Þá sagði Clooney almenning einnig geta lagt sitt af mörkum. George Bush Bandaríkjaforseti gaf í gær út tilskipun um að frysta skuli allar eignir og bankareikninga þeirra sem ógnað hafa friði og öryggi í Darfur-héraði í Súdan. Frestur sem Afríkusambandið gaf stríðandi fylkingum í Darfur til að semja frið rennur út á sunnudag. Uppreisnarmenn gripu til vopna fyrir þremur árum og sökuðu stjórnvöld um að vanrækja íbúa Darfur. Stjórnvöld í Súdan eru sökuð um að hafa útvega Janjaweed-sveitum araba vopn til að berja uppreisnina niður, en Súdansstjórn neitar því alfarið. Janjaweed-sveitirnar eru sakaðar um morð, skipulagðar nauðganir og rán. Talið er að hundruð þúsund hafi fallið í átökunum og að yfir tvær miljónir manna hafi hrakist frá heimkynnum sínum, sumir yfir til grannríkisins Tjad. Vegna átakanna í Darfur hafa hjálparsamtök ekki sinnt fólki sem þarf á hjálp að halda. „Við getum ekki snúið baki við þessu og vonað að þetta hverfi með einhverjum hætti. Ef við gerum það mun heil kynslóð fólks hverfa," sagði Clooney á blaðamannafundi, en hann heimsótti Darfur í vikunni. „Sagan mun dæma okkur," sagði Clooney og átti við Bandaríkin og alþjóðasamfélagið í heild. Clooney sagði að almenningur yrði að láta betur í sér heyra og hvatti alla til að taka þátt í kröfugöngum sem fara eiga fram í San Francisco og Washington á sunnudag. Í fyrradag samþykkti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna farbann og frystingu eigna fjögurra manna sem sakaðir eru um ódæðisverk í Darfur, súdansks herforingja, eins foringja sveita araba og tveggja forystumanna uppreisnarmanna. Erlent Fréttir Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Bandarískir kvikmyndaleikarinn George Clooney krafðist þess á blaðamannafundi í gær að ríkisstjórn Bandaríkjanna gerði allt sem hún gæti til að binda endi á þjóðarmorðin í Darfur-héraði í Súdan. Þá sagði Clooney almenning einnig geta lagt sitt af mörkum. George Bush Bandaríkjaforseti gaf í gær út tilskipun um að frysta skuli allar eignir og bankareikninga þeirra sem ógnað hafa friði og öryggi í Darfur-héraði í Súdan. Frestur sem Afríkusambandið gaf stríðandi fylkingum í Darfur til að semja frið rennur út á sunnudag. Uppreisnarmenn gripu til vopna fyrir þremur árum og sökuðu stjórnvöld um að vanrækja íbúa Darfur. Stjórnvöld í Súdan eru sökuð um að hafa útvega Janjaweed-sveitum araba vopn til að berja uppreisnina niður, en Súdansstjórn neitar því alfarið. Janjaweed-sveitirnar eru sakaðar um morð, skipulagðar nauðganir og rán. Talið er að hundruð þúsund hafi fallið í átökunum og að yfir tvær miljónir manna hafi hrakist frá heimkynnum sínum, sumir yfir til grannríkisins Tjad. Vegna átakanna í Darfur hafa hjálparsamtök ekki sinnt fólki sem þarf á hjálp að halda. „Við getum ekki snúið baki við þessu og vonað að þetta hverfi með einhverjum hætti. Ef við gerum það mun heil kynslóð fólks hverfa," sagði Clooney á blaðamannafundi, en hann heimsótti Darfur í vikunni. „Sagan mun dæma okkur," sagði Clooney og átti við Bandaríkin og alþjóðasamfélagið í heild. Clooney sagði að almenningur yrði að láta betur í sér heyra og hvatti alla til að taka þátt í kröfugöngum sem fara eiga fram í San Francisco og Washington á sunnudag. Í fyrradag samþykkti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna farbann og frystingu eigna fjögurra manna sem sakaðir eru um ódæðisverk í Darfur, súdansks herforingja, eins foringja sveita araba og tveggja forystumanna uppreisnarmanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira