Burnout Revenge staðfestur 6. apríl 2005 00:01 Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. Burnout Revenge gerir leikmönnum kleift að tapa sér í umferðaröngþveiti og þeyta burt öllum sunnudagsbílstjórunum í einhverjum rosalegustu árekstrarsenum sem sést hafa síðan í fyrri leiknum, Burnout 3: Takedown, sem slóg í gegn á leikjatölvurnar í fyrra. Leikurinn er gerður af Criterion Games og verður gefinn út fyrir PlayStation2 og Xbox. Burnout 3: Takedown sló í gegn um allan heim og fékk haug af verðlaunum sem besti bílaleikurinn 2004. Í leiknum verða betrum bætt Crash Mode og Road Rage, ásamt fjölda nýrra og spennandi spilunarmöguleika. Í Revenge Mode nýtir Burnout Revenge hina gríðarlegu hraðatilfinningu og ótrúlega árekstra til hins ýtrasta, þegar leikmenn, í kappi við klukkuna, þurfa að ryðjast með látum í gegnum umferðaröngþveiti. Burnout Revenge verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angelese í maí næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. Burnout Revenge gerir leikmönnum kleift að tapa sér í umferðaröngþveiti og þeyta burt öllum sunnudagsbílstjórunum í einhverjum rosalegustu árekstrarsenum sem sést hafa síðan í fyrri leiknum, Burnout 3: Takedown, sem slóg í gegn á leikjatölvurnar í fyrra. Leikurinn er gerður af Criterion Games og verður gefinn út fyrir PlayStation2 og Xbox. Burnout 3: Takedown sló í gegn um allan heim og fékk haug af verðlaunum sem besti bílaleikurinn 2004. Í leiknum verða betrum bætt Crash Mode og Road Rage, ásamt fjölda nýrra og spennandi spilunarmöguleika. Í Revenge Mode nýtir Burnout Revenge hina gríðarlegu hraðatilfinningu og ótrúlega árekstra til hins ýtrasta, þegar leikmenn, í kappi við klukkuna, þurfa að ryðjast með látum í gegnum umferðaröngþveiti. Burnout Revenge verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angelese í maí næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira