Erlent

Réttarhöldin yfir Jackson hafin

Réttarhöldin yfir Michael Jackson hófust í gær vegna ákæru um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Jackson kom í dómhúsið með móður sinni og bróður. Við upphaf réttarhaldanna sagði verjandi hans hann fórnarlamb peningagráðugra svikahrappa en saksóknari sagði hann grófan barnaníðing. Búist er við að réttarhöldin taki marga mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×