Sport

Man Utd sigraði Exeter

Manchester United komst í kvöld í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar er liðið sigraði Exeter á St James Park, en fyrri leik liðanna endaði með markalausu jafntefli á Old Trafford. Cristiano Ronaldo kom United yfir strax á 9. mínútu og Wayne Rooney innsiglaði síðan sigurinn undir lok leiksins. Lið Exeter á þó heiður skilinn fyrir frammistöðu sína í leikjunum tveimur. Önnur úrslit í fjórðu umferð keppninnar Boston Utd 0-1 Hartlepool Fulham 2-0 Watford Blackburn 3-2 Cardiff



Fleiri fréttir

Sjá meira


×