
Sport
Glæsileg byrjun West Ham

Nýliðar West Ham byrjuðu leiktíðina í dag með glæsibrag í ensku úrvalsdeildinni. Liðið sigraði Blackburn 3-1 á heimavelli sínum. Charlton lið Hermanns Hreiðarssonar gerði góða ferð norður til Sunderland og sigraði nýliðana 2-1. Fulham lið Heiðars Helgusonar gerði markalaust jafntefli við Birmingham á heimavelli. Hermann spilaði allan leikinn með Charlton en Heiðar sat sem fastast á varamannabekk Fulham þrátt fyrir að liðinu gengi ekki að skora. Úrslit dagsins í enska boltanum Everton 0-2 Man United - Van Nistelrooy, Rooney Aston Villa 2-2 Bolton Phillips, S.Davis - Campo, K.Davies Fulham 0-0 Birmingham Man City 0-0 West Brom Portsmouth 0-2 Tottenham - Griffin sjálfsmark, Dafoe Sunderland 1-3 Charlton Gray - Bent 2, Murphy Raut Spjald : Ambrose, Charlton West Ham 3-1 Blackburn Sheringham, Reo Coker, Etherington - Todd Rautt Spjald - Dickov, Blackburn.