Netslagurinn er hafinn 14. júlí 2005 00:01 Teiknimyndafyrirtækið Marvel Comics hefur tilkynnt að þeir hafi gert samning við Microsoft sem geftur Microsoft einkarétt á öllum Multiplayer Online leikjum sem byggðir eru á persónum í eigu Marvel Comics. Það sem er kannski merkilegra við þessa tilkynningu er að þeir lýstu því yfir að það yrðu engir leikir framleiddir fyrir PC, heldur yrðu þessir leikir eingöngu framleiddir fyrir X-box 360, eða X-box 2 eins og hún er oftast kölluð, en sú leikjatölva er enn ekki komin á markað en hennar er beðið með eftirvæntingu. Microsoft eða Marvel hafa hvorugir gefið upp hversu margir leikir munu vera framleiddir sem verða byggðar á þessum teiknimyndasögum, en miðað við þær viðtökur sem þessi tilkynning hefur fengið, má búast við góðum fjölda leikja, því markaðurinn fyrir MMORPG leiki er mjög stór. Þeir munu samt hafa góða samkeppni á þessum markaði, en Sony eru nýlega búnir að fá rétt til að gera MMORPG leik byggðan á Matrix trílógíunni, en hann kemur út á Playstation 3. Geim mun fylgjast vel með þróun mála. Árni Pétur Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Teiknimyndafyrirtækið Marvel Comics hefur tilkynnt að þeir hafi gert samning við Microsoft sem geftur Microsoft einkarétt á öllum Multiplayer Online leikjum sem byggðir eru á persónum í eigu Marvel Comics. Það sem er kannski merkilegra við þessa tilkynningu er að þeir lýstu því yfir að það yrðu engir leikir framleiddir fyrir PC, heldur yrðu þessir leikir eingöngu framleiddir fyrir X-box 360, eða X-box 2 eins og hún er oftast kölluð, en sú leikjatölva er enn ekki komin á markað en hennar er beðið með eftirvæntingu. Microsoft eða Marvel hafa hvorugir gefið upp hversu margir leikir munu vera framleiddir sem verða byggðar á þessum teiknimyndasögum, en miðað við þær viðtökur sem þessi tilkynning hefur fengið, má búast við góðum fjölda leikja, því markaðurinn fyrir MMORPG leiki er mjög stór. Þeir munu samt hafa góða samkeppni á þessum markaði, en Sony eru nýlega búnir að fá rétt til að gera MMORPG leik byggðan á Matrix trílógíunni, en hann kemur út á Playstation 3. Geim mun fylgjast vel með þróun mála.
Árni Pétur Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira