Íslendingar með lægstu fjárframlög Norðurlandanna 26. október 2005 20:00 Íslendingar eru ekki einu sinni hálfdrættingar á við hinar Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að fjárframlögum til aðstoðar fórnarlömbum jarðskjálftans í Kasmír. Þegar aðrar þjóðir juku framlög sín í dag þótti ríkisstjórn Íslands hæfilegt að gera ekkert. Norðurlandaþjóðirnar hafa lagt töluvert fé til hjálparstarfanna, þó að Ísland sé hálfgerð undantekning. Danir hafa lagt til átta hundruð þrjátíu og eina milljón króna eða 153 krónur fyrir hver Dana. Svíar hafa lagt til rúmlega ellefu hundruð sjötíu og fjórar milljónir eða 130 krónur fyrir hvern Svía. Norðmenn er rausnarlegastir, með sextán hundruð sjötínu og átta miljóniir eða 364 krónur fyrir hvern Norðmann. Íslendingar eru langlægstir, með átján milljónir króna eða sextíu og tvær milljónir króna. Hvernig stendur á þessu og hvers vegna var framlagið til fórnarlamba fellibylsins Katrínar í Bandaríkjunum, sem voru töluvert færri, þrjátíu og fimm milljónir? Utanríkisráðherra vildi ekki veita viðtal til að svara því í dag. Reyndar hafa norrænir þingmenn á þingi Norðurlandaráðs gert fjárframlög Íslendinga að umtalsefni og gagnrýnt að íslensk stjórnvöld skuli ráðstafa miklu lægra hlutfalli af þjóðarframleiðslu til þróunarmála en nágrannalöndin. Carsten Hansen, þingmaður danska jafnaðarmannaflokksins, spurði Halldór Ásgrímsson að því hvort ekki væri tímabært að Íslendingar veittu jafnhátt hlutfall og hinarð Norðurlandaþjóðirnar. Halldór svaraði því til að framlagið hefði verið þrefaldað á undanförnum árum. Samkvæmt upplýsingum úr Norrænu tölfræðihandbókinni 2005 vörðu Danir 0,84% af landframleiðslu sinni til þróunarmála. Í Noregi var hlutfallið 0,87%, í Svíþjóð 0,79% og í Finnlandi 0,35%. Á Íslandi er það 0,19%. Fréttir Innlent Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Íslendingar eru ekki einu sinni hálfdrættingar á við hinar Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að fjárframlögum til aðstoðar fórnarlömbum jarðskjálftans í Kasmír. Þegar aðrar þjóðir juku framlög sín í dag þótti ríkisstjórn Íslands hæfilegt að gera ekkert. Norðurlandaþjóðirnar hafa lagt töluvert fé til hjálparstarfanna, þó að Ísland sé hálfgerð undantekning. Danir hafa lagt til átta hundruð þrjátíu og eina milljón króna eða 153 krónur fyrir hver Dana. Svíar hafa lagt til rúmlega ellefu hundruð sjötíu og fjórar milljónir eða 130 krónur fyrir hvern Svía. Norðmenn er rausnarlegastir, með sextán hundruð sjötínu og átta miljóniir eða 364 krónur fyrir hvern Norðmann. Íslendingar eru langlægstir, með átján milljónir króna eða sextíu og tvær milljónir króna. Hvernig stendur á þessu og hvers vegna var framlagið til fórnarlamba fellibylsins Katrínar í Bandaríkjunum, sem voru töluvert færri, þrjátíu og fimm milljónir? Utanríkisráðherra vildi ekki veita viðtal til að svara því í dag. Reyndar hafa norrænir þingmenn á þingi Norðurlandaráðs gert fjárframlög Íslendinga að umtalsefni og gagnrýnt að íslensk stjórnvöld skuli ráðstafa miklu lægra hlutfalli af þjóðarframleiðslu til þróunarmála en nágrannalöndin. Carsten Hansen, þingmaður danska jafnaðarmannaflokksins, spurði Halldór Ásgrímsson að því hvort ekki væri tímabært að Íslendingar veittu jafnhátt hlutfall og hinarð Norðurlandaþjóðirnar. Halldór svaraði því til að framlagið hefði verið þrefaldað á undanförnum árum. Samkvæmt upplýsingum úr Norrænu tölfræðihandbókinni 2005 vörðu Danir 0,84% af landframleiðslu sinni til þróunarmála. Í Noregi var hlutfallið 0,87%, í Svíþjóð 0,79% og í Finnlandi 0,35%. Á Íslandi er það 0,19%.
Fréttir Innlent Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira