Erlent

Hundrað enn saknað í verksmiðju

Enn finnast lík í rústum fataverksmiðjunnar sem hrundi í Bangladess um helgina og er tala látinna komin upp í 50. Um það bil hundrað manns er enn saknað og eru björgunarmenn úrkula vonar að finna fleiri á lífi. Verksmiðjan var fimm hæða há og hrundi hún til grunna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×