Sport

Liverpool aftur komið yfir

Luis Garcia hefur komið Liverpool yfir á ný gegn Portsmouth, 1-2 í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu og kom mark hans á lokamínútu fyrri hálfleiks. Nú er kominn hálfleikur í fimm leikjum og ljóst að ekki er mikið um að menn séu á skotskónum. W.B.A. er þó yfir gegn Tottenham 0-1 en þetta eru einu leikirnir sem búið er að skora í. Leikir kvöldsins Aston Villa - Charlton Man City - Birmingham Norwich - Newcastle Portsmouth - Liverpool Tottenham - W.B.A. Blackburn - Crystal Palace Chelsea - Arsenal Everton - Man Utd



Fleiri fréttir

Sjá meira


×