Erlent

Farþegaflugvél nauðlenti á eyju við Venezuela

Betur fór en á horfðist þegar farþegaflugvél með fjörutíu manns innanborðs nauðlenti á eyjunni Margarita við Venezuela í gær eftir að eitt hjólanna vildi ekki fara niður. Flugvélin, sem er af gerðinni Turboprop Dash 7 og er í eigu flugfélagsins Vonviasa, lenti heilu og höldnu og slasaðist enginn í lendingunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×