Innlent

Nýr prestur kynntur í dag

Prestskosningar í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi fóru fram í gær, í safnaðarheimilinu á Vopnafirði. Fimm umsækjendur voru um stöðuna, þau Stefán Már Gunnlaugsson guðfræðingur, séra Brynhildur Óladóttir prestur á Bakkafirði, Þóra Ragnheiður Jónsdóttir guðfræðingur, Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur og Stefán Karlsson guðfræðingur, en hann dró síðan umsókn sína til baka. Kosningarnar fóru fram í gær, en úrslitin verða ekki kynnt fyrr en í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×