Lettnesk kona flytur inn fólk 23. febrúar 2005 00:01 Forysta Alþýðusambands Íslands lagði fyrir miðstjórnarfund í gær drög að greinargerð um málefni útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Í skýrslunni kemur m.a. fram að lettnesk kona, Ilona Wilke, hafi flutt inn tugi Letta og Litháa á stuttum tíma til starfa í fjölmörgum fyrirtækjum, aðallega í byggingariðnaði, undir því yfirskyni að hún selji þjónustu. Talið er að hún hafi verið manna stórtækust í innflutningi á vinnuafli frá Eystrasaltslöndunum - innflutningi sem verkalýðshreyfingin gagnrýnir harðlega. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur Ilona Wilke verið frumkvöðull í því að nýta sér glufu í reglum um frjálst flæði á þjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins. Samkvæmt þessari glufu er hægt að flytja inn vinnuafl til ákveðinna verkefna í 90 daga á þeirri forsendu að þar sé verið að kaupa þjónustu. Vinnuaflið kemur m.a. til að sinna rútubílaakstri. Vinnuafl er einnig flutt inn til að sinna byggingavinnu þegar viðskipti eiga sér stað við lettnesku stálgrinda- og gluggaverksmiðjuna UBB. Það fer svo brott innan tilskilins tíma og þegar verkefninu er lokið. Ilona Wilke hefur verið búsett á Íslandi um árabil. Hún tengist fyrirtækjasamsteypu í Þverholti 21 í Reykjavík, sem rekur m.a. Innheimtunetið, Viðskiptanetið og Plúskort, sem barnsmóðir Arnar Karlssonar tamningamanns, bróður Benedikts Karlssonar, sem er einn af forystumönnum Innheimtunetsins. Verkalýðshreyfingin telur þessi fyrirtæki sinna starfsmannaleigu í gegnum viðskipti við Lettland. Benedikt vildi engar upplýsingar gefa þegar Fréttablaðið heimsótti hann í Þverholtið í fyrradag, hvorki um fyrirtækin né Ilonu, en sagði fyrirtækin ekki reka starsmannaleigu né tengjast Ilonu neitt í viðskiptum. Fréttir Innlent Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Forysta Alþýðusambands Íslands lagði fyrir miðstjórnarfund í gær drög að greinargerð um málefni útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Í skýrslunni kemur m.a. fram að lettnesk kona, Ilona Wilke, hafi flutt inn tugi Letta og Litháa á stuttum tíma til starfa í fjölmörgum fyrirtækjum, aðallega í byggingariðnaði, undir því yfirskyni að hún selji þjónustu. Talið er að hún hafi verið manna stórtækust í innflutningi á vinnuafli frá Eystrasaltslöndunum - innflutningi sem verkalýðshreyfingin gagnrýnir harðlega. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur Ilona Wilke verið frumkvöðull í því að nýta sér glufu í reglum um frjálst flæði á þjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins. Samkvæmt þessari glufu er hægt að flytja inn vinnuafl til ákveðinna verkefna í 90 daga á þeirri forsendu að þar sé verið að kaupa þjónustu. Vinnuaflið kemur m.a. til að sinna rútubílaakstri. Vinnuafl er einnig flutt inn til að sinna byggingavinnu þegar viðskipti eiga sér stað við lettnesku stálgrinda- og gluggaverksmiðjuna UBB. Það fer svo brott innan tilskilins tíma og þegar verkefninu er lokið. Ilona Wilke hefur verið búsett á Íslandi um árabil. Hún tengist fyrirtækjasamsteypu í Þverholti 21 í Reykjavík, sem rekur m.a. Innheimtunetið, Viðskiptanetið og Plúskort, sem barnsmóðir Arnar Karlssonar tamningamanns, bróður Benedikts Karlssonar, sem er einn af forystumönnum Innheimtunetsins. Verkalýðshreyfingin telur þessi fyrirtæki sinna starfsmannaleigu í gegnum viðskipti við Lettland. Benedikt vildi engar upplýsingar gefa þegar Fréttablaðið heimsótti hann í Þverholtið í fyrradag, hvorki um fyrirtækin né Ilonu, en sagði fyrirtækin ekki reka starsmannaleigu né tengjast Ilonu neitt í viðskiptum.
Fréttir Innlent Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira