Minningarsjóður stofnaður 5. janúar 2005 00:01 Guðlaugur Bergmann framkvæmdastjóri lést hinn 27. desember 2004. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag klukkan 13.00. Guðlaugur Bergmann var um árabil umsvifamikill kaupsýslumaður og iðnrekandi í Reykjavík. Hann stofnaði verslunina Karnabæ og rak saumastofu í tengslum við hana. Verslunin var lengi í fararbroddi í tískufatnaði ungs fólks. Guðlaugur lét líka ýmis þjóðþrifamál til sín taka og var gjarnan ómyrkur í máli. Fjölskylda hans hefur stofnað um hann Minningarsjóð. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni í umhverfis- og samfélagsmálum, en þau áttu hug og hjarta Guðlaugs síðustu árin. Hann hafði sem verkefnisstjóri unnið ötullega að því að undirbúa sveitarfélögin á Snæfellsnesi undir vottun Green Globe 21, en öðrum áfanga í því ferli var náð í nóvember sl. þegar sveitarfélögin fengu formlega viðurkenningu á því að hafa mætt viðmiðum Green Globe 21. Guðlaugur hafði talað um það við fjölskyldu sína að hann óskaði þess helst að sín yrði minnst fyrir starf sitt að umhverfismálum, því hann taldi þau vera eitt mikilvægasta verkefni sem núverandi kynslóð gæti tekist á við. Sjóðurinn var í upphafi kynntur undir kennitölu dánarbúsins en hefur nú fengið eigin kennitölu. Þeim sem vilja minnast frumkvöðulsins Gulla Bergmann, sem alltaf lagði alla sína krafta í þau verkefni sem áttu hug hans hverju sinni, er bent á Minningarsjóðinn. Reikningsnúmer sjóðsins er: 1143 18 640230 kt. 430105-2130. Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Guðlaugur Bergmann framkvæmdastjóri lést hinn 27. desember 2004. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag klukkan 13.00. Guðlaugur Bergmann var um árabil umsvifamikill kaupsýslumaður og iðnrekandi í Reykjavík. Hann stofnaði verslunina Karnabæ og rak saumastofu í tengslum við hana. Verslunin var lengi í fararbroddi í tískufatnaði ungs fólks. Guðlaugur lét líka ýmis þjóðþrifamál til sín taka og var gjarnan ómyrkur í máli. Fjölskylda hans hefur stofnað um hann Minningarsjóð. Markmið sjóðsins er að styrkja verkefni í umhverfis- og samfélagsmálum, en þau áttu hug og hjarta Guðlaugs síðustu árin. Hann hafði sem verkefnisstjóri unnið ötullega að því að undirbúa sveitarfélögin á Snæfellsnesi undir vottun Green Globe 21, en öðrum áfanga í því ferli var náð í nóvember sl. þegar sveitarfélögin fengu formlega viðurkenningu á því að hafa mætt viðmiðum Green Globe 21. Guðlaugur hafði talað um það við fjölskyldu sína að hann óskaði þess helst að sín yrði minnst fyrir starf sitt að umhverfismálum, því hann taldi þau vera eitt mikilvægasta verkefni sem núverandi kynslóð gæti tekist á við. Sjóðurinn var í upphafi kynntur undir kennitölu dánarbúsins en hefur nú fengið eigin kennitölu. Þeim sem vilja minnast frumkvöðulsins Gulla Bergmann, sem alltaf lagði alla sína krafta í þau verkefni sem áttu hug hans hverju sinni, er bent á Minningarsjóðinn. Reikningsnúmer sjóðsins er: 1143 18 640230 kt. 430105-2130.
Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira