Erlent

Jarðskjálfti í Panama

Jarðskjálfti sem mældist 6,2 stig á Richter varð undan vesturströnd Panama í Mið-Ameríku í gærkvöld. Ekki hafa enn borist upplýsingar um hvort eða hversu margir féllu í skjálftanum eða af skemmdum á mannvirkjum. Skjálftinn átti upptök sín um 20 metra undir sjávarbotni nálægt borginni David.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×