Erlent

Sjálfsmorðsárás í Suður-Rússlandi

Sjálfsmorðsárás var gerð í bænum Makhachkala í Suður-Rússlandi í morgun. Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp við athöfn sem haldin var til minningar um öryggisvörð sem drepinn var fyrir tveimur dögum. Rússneskir fjölmiðlar segja engan hafa beðið bana í árásinni fyrir utan tilræðismanninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×