Erlent

Fjórir lögreglumenn biðu bana í Bagdad

Fjórir lögreglumenn biðu bana og fjórir aðrir særðust í sjálfsmorðsárás á lögregluvarðstöð í Bagdad í morgun. Mismunandi upplýsingar hafa borist um hvernig aðdragandi árásarinnar hafi verið; bæði er talað um að árásarmaðurinn hafi komið akandi á lögreglubíl og að hann hafi verið fótgangandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×